HÍG logo

Velkomin á HÍG

Hið Íslenska Glæpafélag eru félagasamtök sagnaritara sem sérhæfa sig í að skrifa um glæpi og glæpatengda hluti. Á síðunni má finna fréttir um viðburði, lista yfir íslenska glæpasagna höfunda og sögur þeirra. Einnig er hægt að fylgjast með niðurstöðum Blóðdropans, Ísnálarinnar og einnig á eftir að setja inn niðurstöður úr smásagnakeppninni Gaddakylfan.

Þau ykkar sem telja að það sé alveg glæpsamlegt að þið séuð ekki skráð í félagið, hafið samband. En inntökuskilyrði eru að hafa allavega skrifað eina glæpasögu og fengið hana útgefna hér á landi.